Jakobsstigaætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jakobsstigaætt
Remove ads

Jakobsstigaætt (fræðiheiti: Polemoniaceae[2]) er ætt með um 270- 430 tegundir í 25-27 ættkvíslum.[3] Þær vaxa víða á norðurhveli og S-Ameríku og ein tegund (jakobsstigi) finnst sem slæðingur á Íslandi. Allnokkrar aðrar eru ræktaðar í görðum.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Einkennistegund ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads