Klukkustigi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Klukkustigi (fræðiheiti: Polemonium foliosissimum[2]) er dulfrævingur sem á rætur sínar að rekja Bandaríkjanna (Arísóna, Idahó, Nevada, Utah, Wyoming, S-Dakóta, Kólóradó og Nýju Mexikó).[3] Hann er hávaxinn og blómviljugur og hefur verið reyndur lítið eitt á Íslandi.[4]
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads