Klettastigi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Klettastigi (fræðiheiti: Polemonium viscosum[2]) er dulfrævingur sem á rætur sínar að rekja hátt til fjalla í Klettafjöllum N-Ameríku (Breska Kólumbía til Utah og Colorado).[3] Hann vex í grýttum jarðvegi (oft hrein möl). Blöð og blóm eru ilmandi. Klettastigi hefur lítið eitt verið reyndur á Íslandi.[4]
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads