Positions
breiðskífa Ariana Grande frá 2020 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Positions er sjötta breiðskífa bandarísku söngkonunnar Ariana Grande. Platan var gefin út 30. október 2020 í gegnum Republic Records. Á plötunni má finna lög sem fjalla um nánd, rómantík og ástúð. Stefnur plötunnar flokkast sem trapp-blandað R&B og popp líkt og forverar hennar, Sweetener (2018) og Thank U, Next (2019). Doja Cat, The Weeknd, og Ty Dolla Sign koma fram á plötunni, ásamt Megan Thee Stallion á deluxe útgáfunni.[1] Positions dvaldi efst á Billboard 200 listanum í tvær vikur samfleytt og var viðurkennd sem platínu plata af Recording Industry Association of America fyrir að seljast í yfir milljón eintaka. Hún var fimmta plata Grande að ná fyrsta sæti í útgáfuviku.
Remove ads
Lagalisti
Öll lögin voru samin af Ariana Grande, ásamt öðrum.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads