Positions

breiðskífa Ariana Grande frá 2020 From Wikipedia, the free encyclopedia

Positions
Remove ads

Positions er sjötta breiðskífa bandarísku söngkonunnar Ariana Grande. Platan var gefin út 30. október 2020 í gegnum Republic Records. Á plötunni má finna lög sem fjalla um nánd, rómantík og ástúð. Stefnur plötunnar flokkast sem trapp-blandað R&B og popp líkt og forverar hennar, Sweetener (2018) og Thank U, Next (2019). Doja Cat, The Weeknd, og Ty Dolla Sign koma fram á plötunni, ásamt Megan Thee Stallion á deluxe útgáfunni.[1] Positions dvaldi efst á Billboard 200 listanum í tvær vikur samfleytt og var viðurkennd sem platínu plata af Recording Industry Association of America fyrir að seljast í yfir milljón eintaka. Hún var fimmta plata Grande að ná fyrsta sæti í útgáfuviku.

Staðreyndir strax Breiðskífa eftir Ariana Grande, Gefin út ...
Remove ads

Lagalisti

Öll lögin voru samin af Ariana Grande, ásamt öðrum.

Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads