Prešov

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Prešov (slóvakíska: [ˈpreʂɔw]; framburður; ungverska: Eperjes; þýska: Eperies eða Preschau) er þriðja stærsta borg Slóvakíu, með um 90 þúsund íbúa (2020). Borgin er í austurhluta Slóvakíu, um 30 km norður af Košice, næststærstu borg landsins.

Staðreyndir strax

Tenglar

Opinber vefsíða Prešov

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads