Prešov
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Prešov (slóvakíska: [ˈpreʂɔw]; ⓘ; ungverska: Eperjes; þýska: Eperies eða Preschau) er þriðja stærsta borg Slóvakíu, með um 90 þúsund íbúa (2020). Borgin er í austurhluta Slóvakíu, um 30 km norður af Košice, næststærstu borg landsins.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads