Presence
breiðskífa Led Zeppelin frá 1976 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Presence er sjöunda breiðskífa ensku rokk-hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Platan var gefin út 31. mars 1976 af Swan Song Records.
Lagalisti
Öll lög voru samin af Jimmy Page and Robert Plant nema annað sé tekið fram..
Remove ads
Heimildir
- Fyrirmynd greinarinnar var „Physical Graffiti“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2012.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads