Jimmy Page
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
James Patrick „Jimmy“ Page (f. 9. janúar 1944) er enskur gítarleikari og lagahöfundur. Page er að mestu sjálflærður á gítar frá 13 ára aldri. Hann hóf feril sinn sem sessjónmaður um miðjan 7. áratug 20. aldar og varð síðan meðlimur í hljómsveitinni The Yardbirds frá 1966 til 1968. Það ár stofnaði hann hljómsveitina Led Zeppelin ásamt Robert Plant og fleirum.


Page er talinn einn áhrifamesti gítarleikari allra tíma. [1]
Remove ads
Útgefið efni
Led Zeppelin
Sjá Led Zeppelin
Með Roy Harper
- Whatever Happened to Jugula? (1985)
Með The Firm
- The Firm (1985)
- Mean Business (1986)
Sóló
- Outrider (1988)
Coverdale–Page
- Coverdale–Page (1993)
Page and Plant
- Walking into Clarksdale (1998)
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads