Prestastefna

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Prestastefna er í lúterskum sið þing presta í tilteknu biskupsdæmi sem boðað er til af viðkomandi biskupi og sem hefur það hlutverk að fjalla um mál er varða presta, helgisiði og kenningu kirkjunnar.

Tengt efni

  • Kirkjuþing
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads