Völvulykill
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Völvulykill (fræðiheiti Primula waltonii) er blóm af ættkvísl lykla. Hann er nefndur eftir H. J. Walton, enskum lækni og náttúrufræðingi.
Remove ads
Lýsing
Illmandi blómin eru bleik til vínrauð, bjöllulaga á 18 til 70 sm. löngum stönglum. Þau eru 7 til 30 saman. Blöðin eru í hvirfingu á stuttum vængjuðum leggjum, 3.5 til 18sm. löng og 1.2 til 4sm. breið.
Útbreiðsla og búsvæði
Völvulykill er upprunninn frá Bútan og Sikkim þar sem hann vex á grasivöxnum hlíðum og við ár í 3900-5300 m. hæð yfir sjávarmáli.[1]
Ræktun
Afar harðgerð og auðræktuð tegund. Sáir sér töluvert, að minnsta kosti norðanlands og á það til að mynda blendinga með öðrum tegundum Harðgerðastur lyklanna og fer hærra upp í Himalajafjöllum en nokkur annar lykill. Blómgast í ágúst til september. [2]
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads