Spjátrur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Spjátrur
Remove ads

Spjátrur (fræðiheiti: Pteroclididae) eru eina ætt fugla sem eftir er í ættbálknum Pteroclidiformes. Spjátrur lifa á þurrum sléttum í Gamla heiminum, einkum í Afríku, Íberíuskaga, Miðausturlöndum, Indlandsskaga og Mið-Asíu. Flestar spjátrur fara um í flokkum og nærast á fræjum sem þær tína upp af jörðinni. Þær eru skjótar til flugs og eru með fiðraða fætur svo þær minna dálítið á fugla af orraætt eins og rjúpu en eru þó alls óskyldar þeim.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættkvíslir ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads