Stjarnryð
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Stjarnryð[2] (fræðiheiti: Pucciniastrum) er ættkvísl sjúkdómsvaldandi sveppa af stjarnryðsætt. Að minnsta kosti fjórar tegundir ættkvíslarinnar finnast á Íslandi.[1]
Helsta einkenni stjarnryðs er að þelgróunum er skipt langsum með 1-2 skilveggjum.[2]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads