Hvíteik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hvíteik (fræðiheiti: Quercus alba) er eikartegund sem er ættuð frá Norður Ameríku; frá Minnesota, Ontario, Quebec, og suður Maine, allt suður til norður Flórída og austur Texas.[2] Þetta er langlíf tegund og einstaka tré hafa náð yfir 450 ára aldri.[3] Nafnið hvíteik kemur ekki vegna barkarins sem er vanalega ljósgrár, heldur vegna viðarins.[4]
Hvíteik verður yfirleitt um 20 til 30 m hátt fullvaxin, en hærri til fjalla verður hún aðeins lítill runni.
Remove ads
Myndir
- Ný blöð á hvíteik
- Blöð hvíteikar
- Haustlitur
- Börkur á stórum bol
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads