Kögureik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kögureik (fræðiheiti: Quercus cerris) er stórt lauffellandi tré. Það vex í suðausturhluta Evrópu og Litlu-Asíu. Hún er einkennistegund deildarinnar Quercus sect. Cerris, sem einkennist af brumum með burstum og akörnum sem yfirleitt þroskast á 18 mánuðum.
- Blöð
 - Akörn með burstum á skálunum
 - Blöð
 - Fullvaxin kögureik í Hillersdon House, Englandi.
 - Kögureikarlundur nálægt Lončanik í Serbíu
 
Kögureik myndar blendinginn Q. × crenata Lam. með korkeik (Q. suber).[1]
Remove ads
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
