Quercus montana
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Quercus montana er eikartegund ættuð frá austur Bandaríkjunum. Hún er stundum kölluð "rock oak" (fjallaeik) vegna útbreiðslu sinnar í fjallasvæðum og öðrum grýttum svæðum.[1][2]


Remove ads
Flokkun
Mikill ruglingur hefur verið á greiningu á Quercus montana og Quercus michauxii og hafa sumir grasafræðingar talið þær sömu tegundina. Nafnið Quercus prinus hefur verið lengi notað af grasafræðingum og skógarvörðum fyrir báðar tegundirnar, og er heitið Q. prinus með óljósa stöðu og ekki hægt að nota fyrir hvoruga tegundina.[3][4][5]
Fræðiheitið montana þýðir fjöll, eða sem kemur frá fjöllum.[6]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads