Mýraeik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Mýraeik (fræðiheiti: Quercus palustris) er eikartegund sem er ættuð frá austur og mið Bandaríkjunum, frá Connecticut vestur til austur Kansas, og suður til Georgia, vestur til austur Oklahoma og Kansas.[3] Hún finnst einnig syðst í Ontaríó í Kanada. Hún kýs helst blautan og leirkenndan jarðveg eins og nafnið gefur til kynna. Hún verður 18 til 22 m há, með bol allt að 1 m í þvermál.

Remove ads
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads