Armeníueik

From Wikipedia, the free encyclopedia

Armeníueik
Remove ads

Armeníueik (fræðiheiti: Quercus pontica)[1] er lágvaxin eikartegund sem er ættuð frá vestur Kákasusfjöllum í Georgíu og norðaustur Tyrklandi og Armeníu, þar sem hún vex í 1.300–2.100 m. hæð.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Laufguð grein
Thumb


Remove ads

Tilvísanir

Ytri tenglar

Viðbótarlesning

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads