Röntgenín
Frumefni með efnatáknið Rg og sætistöluna 111 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Röntgenín (eftir Wilhelm Conrad Röntgen) er tilbúið geislavirkt frumefni með efnatáknið Rg og sætistöluna 111. Þetta efni var fyrst búið til á GSI Helmholtz-þungjónarannsóknarstofnuninni í Darmstadt, Þýskalandi árið 1994. Síðari tilraunir sama rannsóknarhóps hafa staðfest tilvist efnisins. Stöðugasta samsæta þess er 280Rg með helmingunartímann ~4 sekúndur.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads