Rúnar Kristinsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Rúnar Kristinsson (fæddur 5. september 1969) er fyrrum íslenskur knattspyrnumaður og núverandi þjálfari Fram. Á ferli sínum spilaði Rúnar fyrir KR, Lokeren, Lillestrøm SK og Örgryte IS.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Yngriflokkaferill ...

Rúnar var lengi landsleikjahæsti maður landsliðsins með 104 leiki. En árið 2021 tók Birkir Bjarnason fram úr honum.

Hann átti stoðsendingu þegar Ríkharður Daðason skoraði jöfnunarmark gegn heimsmeisturum Frakka árið 1998.

Sonur hans, Rúnar Alex Rúnarsson, spilar sem markmaður.

Remove ads

Titlar

Sem leikmaður

  • 1994: Bikartitill (KR)

Sem þjálfari

  • 2011, 2013, 2019: Íslandsmeistaratitill (KR)
  • 2011, 2012, 2014: Bikartitill (KR)
  • 2012, 2020: Meistarabikar (KR)
  • 2012: Deildarbikar (KR)

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads