Rügen
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rügen (latína: Rugia; sum staðar nefnd „Ré“ á íslensku, og íbúar „Réingar“[1]) er stærsta eyja Þýskalands og liggur í Eystrasalti undan strönd fylkisins Mecklenborg-Vestur-Pommern. Eyjan var byggð Vindum á miðöldum en 1169 lögðu Danir hana undir sig og eyðilögðu hofið í Arkona. Árið 1325 lagði hertoginn í Pommern eyjuna undir sig. Eftir Vestfalíufriðinn 1648 varð eyjan hluti af Sænsku Pommern og hélst þannig til 1815 þegar hún varð hluti af Prússlandi.
- Binz
- Nationalpark Jasmund

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads