Rügen

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rügen
Remove ads

Rügen (latína: Rugia; sum staðar nefnd „Ré“ á íslensku, og íbúar „Réingar“[1]) er stærsta eyja Þýskalands og liggur í Eystrasalti undan strönd fylkisins Mecklenborg-Vestur-Pommern. Eyjan var byggð Vindum á miðöldum en 1169 lögðu Danir hana undir sig og eyðilögðu hofið í Arkona. Árið 1325 lagði hertoginn í Pommern eyjuna undir sig. Eftir Vestfalíufriðinn 1648 varð eyjan hluti af Sænsku Pommern og hélst þannig til 1815 þegar hún varð hluti af Prússlandi.

Thumb
Gervihnattarmynd af Rügen.
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads