Miðaldir
tímabil evrópskrar sögu frá 5. öld e.Kr. til síðari hluta 15. aldar From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Miðaldir eru tímabil í sögu Evrópu, sem ná frá falli Rómaveldis eða um 476 e. Kr. til um 1500 e. Kr. Lok miðalda eru oft miðuð við upphaf endurreisnarstefnunnar í listum, eða við fund Kristófers Kólumbusar á Ameríku 1492.

Miðaldir voru erfiðir tímar í Evrópusögunni og eru oft kallaðar hinar myrku miðaldir, t.d. vegna svartadauða, vegna hnignunar verslunar og samgangna, ásamt hægri þróun lista (t.d. málaralistar og tónlistar).
Miðöldum er stundum skipt í:
- Ármiðaldir (frá falli Vestrómverska ríkisins 476 til upphafs hámiðalda)
- Hámiðaldir (frá lokum Víkingaaldar 1066 til upphafs síðmiðalda)
- Síðmiðaldir (frá upphafi ítölsku endurreisnarinnar til upphafs nýaldar sem getur verið frá 1447 til 1545)
Remove ads
Þekktar miðaldabókmenntir
Tengt efni
- Fornöld
- Krossferðirnar
- Lénsskipulag
- Miðaldaheimspeki
- Riddari
- Sléttsöngur
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads