Rama
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rama er sjöunda holdgerving guðsins Vishnu samkvæmt hindúasið. Rama á að vera mikill stíðsmaður og holdgervingur hins fullkomna manns.
Helstu heimildir um Rama koma frá Ramayana, sagnarljóði sem talið er hafa verið skrifað fyrir 5000 árum. Í ljóðinu er sagt frá Rama og Sita, sem talin eru vera holdgervingar Vishnu og eiginkonu hans Lakshmi. [1]
Minnst er á Rama á Dívalí hátíðinni, en er hún tileinkuð Lakshmi. [2]
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads