Rascal Flatts

Bandarísk sveitahljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia

Rascal Flatts

Rascal Flatts var bandarísk kántríhljómsveit frá Columbus, Ohio. Hún var stofnuð árið 1999 og samanstóð af þrem meðlimum, Gary LeVox (söngur), Jay DeMarcus (bassi, söngur) og Joe Don Rooney (gítar, söngur). Fyrsta platan þeirra var gefin út árið 2000. Þeir eru einnig þekktir fyrir vinsæla ábreiðu af laginu „Life Is a Highway“ sem var gerð fyrir teiknimyndina Bílar (2006). Hljómsveitin var leyst upp í október 2021.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Uppruni ...
Rascal Flatts
Thumb
Rascal Flatts árið 2013 (frá vinstri)
(Joe Don Rooney, Gary LeVox, og Jay DeMarcus)
Upplýsingar
UppruniColumbus, Ohio, BNA
Ár1999–2021
StefnurKántrí · kántrí popp
ÚtgáfufyrirtækiLyric Street · Big Machine
Fyrri meðlimirGary LeVox
Jay DeMarcus
Joe Don Rooney
Vefsíðarascalflatts.com
Loka

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Rascal Flatts (2000)
  • Melt (2002)
  • Feels Like Today (2004)
  • Me and My Gang (2006)
  • Still Feels Good (2007)
  • Unstoppable (2009)
  • Nothing Like This (2010)
  • Changed (2012)
  • Rewind (2014)
  • Back to Us (2017)

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.