Svartrotta

From Wikipedia, the free encyclopedia

Svartrotta
Remove ads

Svartrotta (fræðiheiti: Rattus rattus) er tegund rottna með langt skott sem á uppruna sinn í hitabelti Asíu og dreyfðist til Austurlanda nær á tímum Rómverja og til Evrópu á 16. öld og þaðan með Evrópubúum um allan heim.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads