Ravi Shankar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ravi Shankar
Remove ads

Ravi Shankar (Bengalska: পণ্ডিত রবিশঙ্কর) (f. 7. apríl 1920; d. 11. desember 2012) var indverskur tónlistarmaður. Þekktastur var hann fyrir sítar hljóðfæraleik og sem klassískt indverskt tónskáld. Tónlistakonurnar Norah Jones og Anushka Shankar eru dætur hans en ólust ekki upp hjá honum.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Ravi Shankar á tónleikum 1988


Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads