Real Betis
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Real Betis Balompié, oftast þekkt sem Real Betis eða bara Betis, er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í Sevilla. Félagið var stofnað árið 1907, þeir spila í La Liga. Þeir spila heimaleiki sína á Estadio Benito Villamarín í suðurhluta borgarinna sem tekur 60,720 áhorfendur í sæti.[1]
Remove ads
Titlar
- La Liga
- Sigrar (1): 1934-35
- Copa del Rey
- Sigrar (3): 1976-77, 2004-05, 2021-22
- Númer tvö (2): 1931, 1996-97
Heimasíða Félags
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads