Retrophyllum

From Wikipedia, the free encyclopedia

Retrophyllum
Remove ads

Retrophyllum[2] er ættkvísl sígrænna barrtrjáa og runna frá S-Ameríku og Eyjaálfu.[1][3][4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Einkennistegund ...

Einkennandi fyrir tegundirnar er að blöðin snúa ekki sömu hlið upp báðum megin. Það er líka þýðingin á fræðiheitinu; Retro (öfugt) phyllum (blað).

Thumb
Blöð R. minus með öfugu blöðin vel sjáanleg.
Remove ads

Tegundir

Tegundirnar aru yfirleitt taldar vera fimm,[1][3] en þó hefur R. piresii verið talin undir R. rospigliosii.[4]

Nánari upplýsingar Mynd, Fræðiheiti ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads