Hvalháfur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hvalháfur
Remove ads

Hvalháfur (fræðiheiti: Rhincodon typus) er hægfara háfiskur sem síar fæðu úr sjónum líkt og skíðishvalir. Hann er stærsti háfiskur heims og jafnframt stærsti fiskurinn og verður yfir tólf metrar að lengd.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads