Rindur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rindur er móðir Vála, sonar Óðins í norrænni goðafræði. Hún var ýmist sögð ásynja, jötunn eða mannleg konungsdóttir.[1][2]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads