Rob Benedict

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rob Benedict
Remove ads

Rob Benedict (fæddur Robert Patrick Benedict, 21. september 1970) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Threshold, Felicity og Supernatural.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Einkalíf

Benedict er fæddur og uppalinn í Columbia, Missouri. Stundaði hann nám við Northwestern háskólann þar sem hann útskrifaðist með BA gráðu í Performance Studies. Benedict er meðlimur og gítarleikari hljómsveitarinnar Louden Swain.

Ferill

Benedict byrjaði feril sinn í kvikmyndinni Run a Mile in My Shoes frá árinu 1995. Síðan þá hefur hann komið fram í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta.

Kvikmyndir sem Benedict hefur meðal annars leikið í: State of Play, The Naked Gun, American Pi og Say Goodnight

Sjónvarpsþættir sem Benedict hefur meðal annars leikið í: Cold Case, Burn Notice, CSI: Crime Scene Investigation, Alias, Birds of Prey og NYPD Blue.

Remove ads

Kvikmyndir og sjónvarp

Nánari upplýsingar Kvikmyndir, Ár ...
Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads