Rockefeller-háskóli

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rockefeller-háskóli
Remove ads

Rockefeller-háskóli (enska: Rockefeller University) er einkarekinn háskóli á Manhattan í New York-borg í Bandaríkjunum. Skólinn leggur megináherslu á grunnrannsóknir í lífvísindum. Skólinn var stofnaður árið 1901 og hét þá Rockefeller Institute for Medical Research en nafni skólans var breytt árið 1965.

Thumb
Founder's Hall.

Háskólasjóður skólans nemur tveimur milljörðum Bandaríkjadala.

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads