Ronald Koeman
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ronald Koeman er hollenskur knattspyrnuþjálfari og fyrrum leikmaður. Hann þjálfar nú hollenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Sem leikmaður spilaði hann sem miðju- og varnarmaður en skoraði reglulega úr auka- og vítaspyrnum. Fyrir Barcelona er hann næstmarkahæstur í auka- og vítaspyrnum á eftir Lionel Messi. Hann vann fjóra titla í La Liga með liðinu. Einnig vann hann þrjá titla með PSV í Eredivisie Hollandi og einnig einn með FC Groningen. Á þjálfaraferlinum hefur hann m.a. unnið tvo titla með Ajax og einn með PSV. Hann vann titil með Barcelona þegar hann hreppti Copa del Rey árið 2021.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads