Rudyard Kipling
breskur höfundur og skáld (1865–1936) From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Joseph Rudyard Kipling (30. desember 1865 í Bombay á Indlandi – 18. janúar 1936) var breskur rithöfundur og ljóðskáld, sem er einkum frægur fyrir dýrasögur sínar sem gerast á Indlandi. Frægastur er hann fyrir Frumskógarbókina. Kipling var talsmaður heimsvaldastefnunnar og kom fram með hugtakið „byrði hvíta mannsins“ sem hann útskýrir í samnefndu ljóði er kom út árið 1899.

Hann fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1907, fyrstur breskra rithöfunda.
Remove ads
Helstu verk
Skáldsögur
Ljóð
Smásögur
- The man who would be king, (1888)
Tenglar
- Verk Kiplings
- Hvíti selurinn; birtist í Tímariti hins íslenzka bókmenntafélags 1902
- Sagan um Purun Bhagat; birtist í Tímanum 1940
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads