18. janúar

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

18. janúar er 18. dagur ársins samkvæmt gregoríska tímatalinu. 347 dagar (348 á hlaupári) eru eftir af árinu.

DesJanúarFeb
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2003 - Íslendingabók var opnuð almenningi.
  • 2003 - Skógareldar ollu gríðarlegu tjóni í útjaðri Canberra í Ástralíu.
  • 2004 - 18 létust í bílasprengjuárás á höfuðstöðvar Bandaríkjamanna í Bagdad.
  • 2007 - Fellibylurinn Kýrill gekk yfir Norður-Evrópu.
  • 2008 - Íslenska kvikmyndin Brúðguminn var frumsýnd.
  • 2008 - 66 létust í óeirðum vegna trúarhátíðar sjíamúslima, ashar, í bæjunum Basra og Nassiriya í Írak.
  • 2014 - Bruninn í Lærdal 2014: 40 byggingar í Lærdal í Noregi eyðilögðust í bruna.
  • 2017 - 29 fórust þegar snjóflóð féll á Hotel Rigopiano í Pescara-sýslu á Ítalíu.
  • 2019 - Eldsneytisþjófar ollu sprengingu í oliuleiðslu í Tlahuelilpan í Mexíkó sem varð minnst 248 að bana.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads