Jórturdýr

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jórturdýr
Remove ads

Jórturdýr (fræðiheiti: Ruminantia) eru undirættbálkur klaufdýra og telju um 170 tegundir.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættir ...


Aðaleinkenni jórturdýra er að þau melta fæðuna í tveimur stigum. Í fyrsta lagi grípur jórturdýr niður, tyggur þá grasið lítið sem ekkert og kyngir. Síðan elgir það fæðunni upp lítið eitt meltri (þ.e.a.s. selur henni upp í munnholið), tyggur hana þá aftur (jórtrar) og kyngir síðan enn á ný og þá taka örverur vambarinnar við og brjóta niður trénið í tuggunni.

Magi jórturdýra greinist í fjögur hólf, vömb (rumen), kepp (reticulum), laka (psalterium) og vinstur (abomasus).

Eiginleg jórturdýr (Pecora) greinast í slíðurhyrninga (með slóhorn, sem sitja alla æfi) og kvíslhyrninga með greinótt horn (sem falla tíðast árlega).

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads