Rushmore-fjall

From Wikipedia, the free encyclopedia

Rushmore-fjall
Remove ads

Rushmore-fjall er 1.745 metra granítfjall nálægt Keystone í Suður-Dakóta. Í fjallið hefur verið höggvið risavaxið minnismerki, sem sýnir 18 metra há andlit fjögurra fyrrum forseta Bandaríkjanna: George Washington (1732-1799), Thomas Jefferson (1743-1826), Theodore Roosevelt (1858-1919) og Abraham Lincoln (1809-1865). Upphaflega átti verkefnið að auka ferðamennsku í Black Hills-fjallgarðinum í Suður-Dakóta. Verkið hófst árið 1927 og því lauk 1941.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Mount Rushmore.
Thumb
Nærmynd.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads