Rysy
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Rysy er fjall í Tatra-fjöllum á mörkum Slóvakíu og Póllands. Fjallið hefur þrjá tinda og er sá hæsti 2.503 metrar. Norðvesturtindurinn er hæsti punktur Póllands (2.499 m) tveir eru í Slóvakíu. Fyrsta þekkta ganga á fjallið varð árið 1840.



Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rysy.
Fyrirmynd greinarinnar var „Rysy“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. apríl 2017.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads