Ómar Ragnarsson - Syngur fyrir börnin
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ómar Ragnarsson - Syngur fyrir börnin er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni syngur Ómar Ragnarsson þrettán barnalög. Platan er safnplata af áður útgefnum "hit" lögum af 45 snúninga plötum.
Remove ads
Lagalisti
- Ég er að baka - Lag - texti: E. Shuman/B. Bower - Ómar Ragnarsson
- Bróðir minn - Lag - texti: W. Holt -Ómar Ragnarsson
- Eitthvað út í loftið - Lag - texti: P. McCartney - Ómar Ragnarsson
- Lok, lok og læs - Lag - texti: Brezkt þjóðlag - Ómar Ragnarsson
- Aha, sei-sei, já-já - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
- Ligga, ligga lá - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
- Hláturinn lengir lífið - Lag - texti: Ortega - Ómar Ragnarsson
- Sumar og sól - Lag - texti: Ómar Ragnarsson
- Jói útherji - Lag - texti: Ástralskt þjóðlag - Ómar Ragnarsson
- Óli drjóli - Lag - texti: Ómar Ragnarsson)
- Minkurinn í hænsnakofanum - Lag - texti: Norskt þjóðlag - Ómar Ragnarsson ⓘ
- Kennið mér krakkar - Lag - texti: A. Johansen - Ómar Ragnarsson
- Hí á þig - Lag - texti: Amerískt þjóðlag - Ómar Ragnarsson
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads