Elly og Ragnar - Fjögur jólalög

From Wikipedia, the free encyclopedia

Elly og Ragnar - Fjögur jólalög
Remove ads


Fjögur jólalög er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1964. Á henni syngja Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason fjögur jólalög ásamt Hljómsveit Svavars Gests.

Staðreyndir strax Fjögur jólalög, SG - 501 ...

Lagalisti

  1. Hvít jól - Lag - texti: Irvin Berlin - Stefán Jónsson Hljóðdæmi
  2. Jólasveinninn minn - Lag - texti: Gene Autry & Oakley Haldeman - Ómar Ragnarsson
  3. Jólin alls staðar - Lag - texti: Jón Sigurðsson - Jóhanna G. Erlingsson Hljóðdæmi
  4. Litli trommuleikarinn - Lag - texti: Harry Simeone & Henry Onorati - Stefán Jónsson


Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads