Hljómsveit Ingimars Eydal - Vor í Vaglaskógi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vor í Vaglaskógi er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1966. Á henni syngja Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þorvaldur Halldórsson fjögur lög ásamt hljómsveit Ingimars Eydal.
Lagalisti
- Raunasaga - Lag - texti: M. Vilhjálmsson
- Vor í Vaglaskógi - Lag - texti: Jónas Jónasson - Kristján frá Djúpalæk
- Hún er svo sæt - Lag - texti: Þorvaldur Halldórsson - Ómar Ragnarsson
- Lánið er valt - Lag - texti: Howard - Valgeir Sigurðsson
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads