Dátar - Leyndarmál

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dátar - Leyndarmál
Remove ads

Leyndarmál er 45 snúninga (45 r.p.m.) hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1966. Á henni flytja Dátar fjögur lög. Hljómsveitina skipa Hilmar Kristjánsson sem leikur á sóló-gítar, Rúnar Gunnarsson leikur á rhytma-gítar og syngur, Jón Pétur Jónsson leikur á bassa-gítar og syngur og Stefán Jóhannsson á trommur.

Staðreyndir strax Leyndarmál, SG - 512 ...
Remove ads

Lagalisti

  1. Leyndarmál - Lag - texti: Þórir Baldursson - Þorsteinn Eggertsson
  2. Alveg ær - Lag - texti: Þórir Baldursson - Ólafur Gaukur
  3. Kling - Klang - Lag - texti: Þórir Baldursson - Ólafur Gaukur
  4. Cadillac - Lag - texti: Brown, Gibson, Johnson, Mallet
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads