Ragnar Bjarnason - Föðurbæn sjómannsins

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ragnar Bjarnason - Föðurbæn sjómannsins
Remove ads

Ragnar Bjarnason - Föðurbæn sjómannsins er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1967. Á henni flytur Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans fjögur lög eftir Þórunni Franz.

Staðreyndir strax SG - 519, Flytjandi ...

Lagalisti

  1. Mamma - Texti: Ólafur Gaukur
  2. Ég sakna þín - Texti: Valgerður Ólafsdóttir
  3. Föðurbæn sjómannsins - Texti: Árelíus Níelsson
  4. Ísland - Texti: Árelíus Níelsson
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads