Hljómsveit Ingimars Eydal - Sumarást
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hljómsveit Ingimars Eydal - Sumarást er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1968. Á henni flytja Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur Halldórsson fjögur lög.
Lagalisti
- Sumarást - Lag - texti: Lee Hazlewood - Ásta Sigurðardóttir
- Mig dregur þrá - Lag - texti: Merle Kilgore/Claude King - Kristján frá Djúpalæk
- Ég tek hundinn - Lag - texti: Fred MacRae/Marge Barton - Ómar Ragnarsson
- Vaggi þér aldan - Lag - texti: Fulisch/ Franz - Valgerður Ólafsdóttir
Um lag
„Ég tek hundinn“ var upphaflega aukalag á plötunni en breyttist svo í aðallag.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads