Elly Vilhjálms - Heilsaðu frá mér

From Wikipedia, the free encyclopedia

Elly Vilhjálms - Heilsaðu frá mér
Remove ads

Heilsaðu frá mér er 45 snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1969. Á henni flytur Elly Vilhjálms tvö lög.

Staðreyndir strax Heilsaðu frá mér, SG - 536 ...

Lagalisti

  1. Heilsaðu frá mér - Lag - texti: E. Worfing, C.H. Bengtsen - Jóhann G. Erlingsson
  2. Hugsaðu heim - Lag - texti: Jón Sigurðsson

Um verð

Verðið sem sést á bakhlið plötuumslagsins er verðið á plötunni árið 1968 í krónum talið.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads