Ölger

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ölger
Remove ads

Ölger (fræðiheiti: Saccharomyces cerevisiae) er tegund gers sem er algengast að nota í bakstri, víngerð og bruggun öls þar sem það stendur á bak við algengustu tegund gerjunar. Talið er að það hafi upphaflega verið einangrað af hýði vínberja. Það er líka mest notaða rannsóknartegund heilkjörnunga. Ölgersfrumur eru kúlulaga eða egglaga 5-10 míkrómetrar í þvermál. Það fjölgar sér með knappskotum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads