Ölger
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ölger (fræðiheiti: Saccharomyces cerevisiae) er tegund gers sem er algengast að nota í bakstri, víngerð og bruggun öls þar sem það stendur á bak við algengustu tegund gerjunar. Talið er að það hafi upphaflega verið einangrað af hýði vínberja. Það er líka mest notaða rannsóknartegund heilkjörnunga. Ölgersfrumur eru kúlulaga eða egglaga 5-10 míkrómetrar í þvermál. Það fjölgar sér með knappskotum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads