Gersveppir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gersveppir (fræðiheiti Saccharomycotina) eru undirfylking asksveppa sem mynda ekki gróhirslu eða ask, heldur fjölga sér með knappskotum. Undirfylkingin inniheldur aðeins einn flokk Saccharomycetes sem inniheldur aðeins einn ættbálk Saccharomycetales.
Á Íslandi voru aðeins tvær tegundir skráðar árið 2004, ölger (Saccharomyces cerevisiae) og Pichia anomala sem báðar fundust á mönnum.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads