Lensuvíðir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lensuvíðir (Salix lucida) er víðitegund sem algeng er í norður og vestur Norður-Ameríku. Útbreiðsla er í votlendi og er hæð frá 4–11 metrum. Hann er skyldur hinum evrópska gljávíði. Tegundin barst fyrst til Íslands árið 1985.
Remove ads
Undirtegundir
- S. l. lucida: Norðaustur-Bandaríkin og mið og austur-Kanada.
- S. l. lasiandra: Útbreiðsla Í vesturhluta N-Ameríku.
- S. l. caudata: Svipuð útbreiðsla og lasiandra og af sumum álitin sama tegund.
Tenglar
- Skógræktin - Lensuvíðir Geymt 18 júní 2019 í Wayback Machine
- Lystigarður Akureyrar - Lensuvíðir Geymt 20 september 2020 í Wayback Machine
- Morgunblaðið - Lensu og lækjarvíðir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads