Salvador Sobral

portúgalskur söngvari From Wikipedia, the free encyclopedia

Salvador Sobral
Remove ads

Salvador Thiam Vilar Braamcamp Sobral (f. 28. desember 1989) er portúgalskur söngvari. Hann sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2017 með laginu „Amar pelos dois“ sem var skrifað af systur hans, Luísa Sobral. Það var fyrsti sigur Portúgals síðan að landið hóf þátttöku sína 53 árum áður, árið 1964. Salvador setti metið í að fá flest stig undir núverandi kosningakerfinu, eða samtals 758 stig.[1]

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Excuse Me (2016)
  • Excuse Me (Ao Vivo) (2017)
  • Paris, Lisboa (2019)
  • bpm (2021)

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads