Sam & Cat er bandarískur gamanþáttur sem var sýndur á Nickelodeon frá 8. júní 2013 til 17. júlí 2014. Hann varð til út frá þáttunum iCarly og Victorious, sem voru báðir búnir til af Dan Schneider. Þættirnir sýndu karakterana Sam Puckett (Jennette McCurdy) frá iCarly og Cat Valentine (Ariana Grande) frá Victorious. Þær kynnast af tilviljun og verða herbergisfélagar sem byrja að passa krakka fyrir auka pening.
Remove ads
Persónur
- Sam Puckett (Jennette McCurdy)
- Cat Valentine (Ariana Grande)
- Dice (Cameron Ocasio)
- Nona (Maree Cheatham)
- Goomer (Zoran Korach)
- Tandy (Dan Schneider)
- Bungle (Lisa Lillien)
- Randy (Nick Gore)
- Herb (Ronnie Clark)
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads