Evrópudvergyllir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Evrópudvergyllir
Remove ads

Evrópudvergyllir (fræðiheiti: Sambucus ebulus) er jurtkennd tegund af Ylliættkvísl, ættuð frá suður og mið Evrópu og suðvestur Asíu. Hann virðist einnig vera orðinn ílendur í hluta Norður Ameríku (New York, New Jersey og Québec).[1]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Dwarf elder berries
Remove ads

Lýsing

Sambucus ebulus verður um 1 til 2 metra hár og er með upprétta, yfirleitt ógreinda stofna sem vaxa margir saman upp af umtalsverum fjölærum rótarstönglum. Blöðin eru gagnstæð, fjöðruð með stöku endasmáblaði, 15 til 30 sm löng, með 5 til 9 smáblöðum með stækri lykt. Stönglarnir enda á klasa af hvítum blómum (einstaka sinnum bleikum), 10 til 15 sm í þvermál. Berin eru gljáandi svört 5–6 mm í þvermál. Þroskað berið er með fjólubláan safa.[2][3]


Remove ads

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads