Samvinnutryggingar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Samvinnutryggingar.g.t. var íslenskt tryggingarfélag sem stofnað var með stofnfé frá Sambandi Íslenskra Samvinnufélaga (SÍS) árið 1946 og starfrækt til ársins 1989. Þá var það sameinað Brunabótafélagi Íslands (stofnað 1917) í Vátryggingarfélag Íslands.hf (VÍS), með um 50 þúsund félaga og rúmlega eitt þúsund fyrirtæki.

Við sameiningu fyrirtækjanna varð þó eftir fyrirtækið Eignarhaldsfélagið Samvinnutryggingar.ehf, sem haustið 2007 var lagt niður, en eignir og skuldir yfirfærðar í fjárfestingarfélagið Gift. Um Gift og slit á búi Samvinnutryggar varð mikið deilumál þar sem deilt var um hvort löglega hefði verið staðið að sameiningu tryggingarfélagana og greiðslur til eigenda við uppgjör fyrirtækjanna.

Remove ads

Tenglar

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads